

Margra ára reynsla



Þegar óhreinindi safnast fyrir í innsogs-
erfiða meira, eyða meiru rafmagni og kerfið endurnýjar ekki loftið eins og gert var ráð fyrir við hönnun þess
og viðhald þess verður miklu meira og dýrara. Sé kerfið aldrei hreinsað getur endað með því að það þarf að
endurnýja það allt.
Við hreinsun loftræstikerfa í skipum hefur komið í ljós að þar eru kerfin gjarnan óhreinni en kerfi húsa. Dæmi er um að 100kg af óhreinindum komu úr loftræstikerfi í einu fiskiskipi við hreinsun. En vegna ástands loftræstikerfis eins og að framan greinir má búast við að sjómannsstarfið sé ekki heilsusamlegt.

